Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 24. – 29. júní 2024
Mánudagur 24. júní
Ráðherra afhendir jafnréttisverðlaun til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur á vettvangi Evrópuráðsins í Strassborg
Þriðjudagur 25. júní
Kl. 14 – Flug til Íslands
Kl. 16:20 – Símaviðtal ráðherra við síðdegisútvarp Rásar 2
Miðvikudagur 26. júní
Kl. 10:15 – Fundur ráðherra með yfirstjórn ráðuneytisins
Kl. 11 – Aflið Akureyri (Samtök fyrir þolendur ofbeldis) – fjarfundur með ráðherra
Kl. 11:30 – Ríkislögreglustjóri – fundur með ráðherra
Kl. 13 – Viðtal ráðherra við fréttakonu hjá Stöð 2
Fimmtudagur 27. júní
Kl. 9 – VIRK – fundur með ráðherra
Kl. 9:30 - Skref til bata; málefni karla með fíknivanda og/eða geðraskanir – fundur með ráðherra
Kl. 10 – Fundur ráðherra með einstaklingi
Kl. 11 – Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 13 – Fundur ráðherra með sérfræðingum ráðuneytisins
Kl. 15 – Viðtal við ráðherra – Samstöðin / Rauða borðið
Kl. 17 – Rafrænn félagsfundur VG
Kl. 20 – Sumargleði VG
Föstudagur 28. júní
Kl. 13 – Gott að eldast / Undirritun ráðherra ásamt heilbrigðisráðherra vegna Miðstöðvar í öldrunarfræðum
Kl. 15 – Stjórnarfundur VG
Laugardagur 29. júní
Kl. 14:45 – Ávarp ráðherra á Hinseginhátíð Vesturlands