Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 8. – 13. apríl 2024
Mánudagur 8. apríl
Kl. 13:30 - Þingflokksfundur
Þriðjudagur 9. apríl
Kl. 11 - Þingflokksfundur
Kl. 11:40 – Stjórnarfundur VG
Kl. 14 – Blaðamannafundur í Hörpu
Kl. 19 - Ríkisráðsfundur
Miðvikudagur 10. apríl
Kl. 7:30 – Viðtal á Rás 1
Kl. 8:45 – Viðtal á Rás 2
Kl. 9:15 - Kynningarfundur ráðherra með félagsráðgjöfum um örorkulífeyrisfrumvarpið
Kl. 10:45 – Fundur ráðherra með yfirstjórn ráðuneytisins
Kl. 13 – Þingflokksfundur
Kl. 15 – Þingfundur
Kl. 19:30 – Kastljós
Kl. 20 – Fundur með eldri félagsmönnum VG
Fimmtudagur 11. apríl
Kl. 8 – Fundur með framkvæmdastjóra VG
Kl. 9 – Fundur með sérfræðingum ráðuneytisins
Kl. 9:45 – Fundur með sérfræðingum ráðuneytisins
Kl. 13 – Rafrænn kynningarfundur ráðherra um fyrirhugaðar breytingar á örorkulífeyriskerfinu fyrir fagstéttum í endurhæfingu
Föstudagur 12. apríl
Kl. 8 – Símaviðtal við blaðamann Morgunblaðsins
Kl. 8:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 15 – Fundur formanna stjórnarflokkanna
Kl. 16:30 - Sameiginlegur fundur stjórnar og sveitarstjórnarráðs VG
Laugardagur 13. apríl
Kl. 9:30 – Sveitarstjórnarráðstefna VG
Kl. 19 – Bingó með VG í Stúdentakjallaranum