Alþjóðlegt samstarf
Ráðuneytið sinnir fjölbreyttu alþjóðlegu samstarfi, svo sem á vettvangi norrænu ráðherranefndarinnar, OECD, Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (IMF), Norræna fjárfestingarbankans (NIB), Evrópska þróunarbankans (EBRD) og Innviðafjárfestingabanka Asíu (AIIB).
Fjármála- og efnhagsráðherra er fulltrúi Íslands í eftirtöldum alþjóðastofnunum:
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn (IMF)
Fjármálaráðherranefnd EFTA
Norræna ráðherranefndin í efnahagsmálum og ríkisfjármálum (MR-Finans)
Ráðherranefnd OECD
Ráðherra situr í eigendaráði (Board of Governors) í eftirtöldum alþjóða fjármálastofnunum:
Norræni fjárfestingabankinn (NIB)
Evrópski þróunarbankinn (EBRD)
Innviðafjárfestingabanki Asíu (AIIB)
Um ráðuneytið
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.