Gengið um þjóðlendur (júní-ágúst)
Í tilefni þess að starfi óbyggðanefndar er að ljúka verður efnt til gönguferða um þjóðlendur og að þjóðlendulínu sem marka ytri mörk hálendisins. Samstarf verður við ferðafélögin, Útivist og Ferðafélag Íslands og deildir þess um allt land.
Sjá einnig: