Hoppa yfir valmynd
14. september 2024

Fornleifaskóli framtíðarinnar

Fornleifaskólinn á Þingvöllum - mynd

Fornleifaskóli barnanna færi yfirhalningu. Allajafna er grafið eftir fornum munum en nú setja börnin sig í búning fornleifafræðinga framtíðarinnar. Hvað verður grafið upp á Þingvöllum eftir 100 ár eða jafnvel 1000 ár? Hvað erum við að skilja eftir okkur? Drónar, símar og aðrir munir týnast reglulega hér og gefst börnum tækifæri á að grafa þá upp og skrá eftir aðferðum fornleifafræðinnar.

Staðsetning: Valhöll (P5).

Tími: 13:00-16:00

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta