Hoppa yfir valmynd
14. september 2024

Undraheimur Þingvallavatns

Undraheimur Þingvallavatns - fræðsluganga með landverði sem leiðir gesti um þann undraheim sem norðurstrandlengja Þingvallavatns hefur upp á að bjóða.

Gangan hefst frá Vatnskoti klukkan 14:00 og er öllum opin og ókeypis. Gott er að mæta vel skóaður og með nesti.

Gangan tekur 2 tíma og endar fræðslugangan við Vellankötlu. Þaðan geta göngufúsir gengið til norðurs að Skógarkoti en landvörður heldur aftur að Vatnskoti.

Staðsetning: Vatnskot
Tími: 14-16

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta