Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2023

Árið 2023 var viðburðaríkt í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisinu. Margir mikilvægir áfangar náðust og má þar m.a. nefna árangurstengda fjármögnun háskóla, stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi, þriggja ára dvalarleyfi erlendra háskólanema á Íslandi að námi loknu, fjárfestingar í vaxtartækifærum framtíðar með auknu fjármagni til háskólastigsins, stórefling heilbrigðisvísindagreina í háskólum landsins, aukið samstarf háskóla og upphaf samningaviðræðna háskóla um mögulegar sameiningar. 

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ásamt fulltrúum háskólanna við undirritun samninga um samstarfsverkefni í júní 2023.

Starfsemin 2023 í tölum

 

Markmið og árangur

Lykillinn að bættum lífsgæðum og fleiri tækifærum er að hugvitið verði stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar.

Skoða mælaborð

Starfsemi á árinu

Með stefnumótandi aðgerðum viljum við leysa úr læðingi krafta sem skapa ný störf og ný tækifæri, aukin vöxt, verðmætasköpun og bætt lífsgæði þjóðarinnar til lengri tíma.

Nánar

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta