Dagskrá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 30. maí-4. júní 2022
Mánudagur 30. maí
13:00 Þingflokksfundur
Þriðjudagur 31. maí
08:30 Ávarp á ársfundi Samáls
09:30 Ríkisstjórnarfundur
13:00 Menntasjóður námsmanna
14:00 Heimsókn á Hótel Sögu með rektor HÍ
16:00 Ávarp á móttöku til heiðurs íslenskum Fulbright styrkþegum 2022-2023
Miðvikudagur 1. júní
09:30 Fundur með mennta- og barnamálaráðherra um sameiginleg málefni ráðuneyta
11:00 Kynning á þróun og breyttu skipulagi Keldnalandsins (Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum)
13:00 Þingflokksfundur
15:15 Svefn og nýsköpun
15:30 Nýsköpun og stuðningsumhverfi sprotafyrirtækja
Fimmtudagur 2. júní
09:00 Opnunarávarp á Jafnréttisviðburði Framvís
10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
14:00 Fundur útflutnings- og markaðsráðs Íslandsstofu
Föstudagur 3. júní
09:00 Ríkisstjórnarfundur
09:20 Ávarp á Startup Iceland