Hoppa yfir valmynd
17. janúar 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Dagskrá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 7.-13. nóvember 2022

Dagana 7.-13 nóvember 2022 leiddi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sendinefnd til Singapúr

Miðvikudagur 9. nóvember

9:00 (GMT+8) Heimsókn í Campus for Research Excellence and Technological Enterprise

12:30 (GMT+8) Hádegisverður sendinefndar með Marel í Asíu og Eyjaálfu

16:00 (GMT+8) Fundur með Dr. Tan See Leng, viðskipta- og iðnaðarráðherra Singapúr, og sendiherra Íslands í Singapúr, Stefáni Hauki Jóhannessyni

18:00 (GMT+8) Móttaka í National Gallery og Singapore

 

Fimmtudagur 10. nóvember

8:00 (GMT+8) Fundur með Chan Chun Sing, menntamálaráðherra Singapúr

9:40 (GMT+8) Pallborðsumræður á She Loves Tech tækniráðstefnu

12:00 (GMT+8) Hádegisverðarfundur með Sim Ann, ráðherra uppbyggingar og innviða í Singapúr og sérstakur utanríkisráðherra, og sendiherra Íslands í Singapúr, Stefáni Hauki Jóhannessyni

14:00 (GMT+8) Heimsókn í Duke Medical School

16:00 (GMT+8) Heimsókn í Hugverkastofu Singapúr (e. Intellectual Property Office of Singapore)

 

Föstudagur 11. nóvember

9:00 (GMT+8) Heimsókn í A* Star, Advanced Remanufacturing and Technology Centre

11:00 (GMT+8) Heimsókn í Nanyang Technical University

14:00 (GMT+8) Fundur með Jasmie Teo, ráðherra samskipta- og upplýsingamála, netöryggis og snjallvæðingar í Singapúr

15:00 (GMT+8) Heimsókn í Smart Nation Digital Group

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta