Dagskrá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í júní 2023
Föstudagur 2. júní
8:30 Ríkisstjórnarfundur
11:00 Heimsókn í Einstök börn
13:00 Ársfundur Háskóla Íslands
14:30 Fundur með bæjarstjóra Vesturbyggðar
15:00 Heimsókn í Kauphöllina
Mánudagur 5. júní
10:30 Ríkisstjórnarfundur
13:00 Þingflokksfundur
15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Þriðjudagur 6. júní
9:30 Ríkisstjórnarfundur
12:30 Þingflokksfundur
17:30 Viðtal á Bylgjunni
Miðvikudagur 7. júní
11:30 Munnlegar fyrirspurnir á Alþingi
13:00 Þingflokksfundur
18:00 Eldhúsdagsumræður á Alþingi
Fimmtudagur 8. júní
10:30 Ríkisstjórnarfundur
11:30 Viðtal við Normið hlaðvarp
17:00 Móttaka Ungra sjálfstæðismanna í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
Föstudagur 9. júní
8:30 Ríkisstjórnarfundur
12:30 Þingflokksfundur
Mánudagur 12. júní
7:30 Viðtal á Rás 2
Þriðjudagur 13. júní
8:00 Viðtal á Bylgjunni
8:30 Viðtal á FM957
9:30 Ríkisstjórnarfundur
Miðvikudagur 14. júní
14:00 Undirritun samninga um Fab Lab Suðurnesjum
Fimmtudagur 15. júní
13:00 Undirritun samnings um hermi- og færnisetur
16:00 Viðtal við Þjóðmál hlaðvarp
Föstudagur 16. júní
8:30 Ríkisstjórnarfundur