Hoppa yfir valmynd
30. október 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Dagskrá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í maí 2023

Þriðjudagur 2. maí

9:30 Ríkisstjórnarfundur

12:00 Undirritun samnings við FabLab á Suðurnesjum

13:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi

15:30 Viðtal fyrir Kastljós á RÚV

19:00 Kvöldverður með norrænum ráðherrum

 

Miðvikudagur 3. maí

9:00 Fundur norrænna ráðherra

13:00 Þingflokksfundur

 

Fimmtudagur 4. maí

10:45 Fagþing Samorku

15:00 Þátttaka í pallborðsumræðum um nýsköpun á Íslandi

 

Föstudagur 5. maí

8:30 Ríkisstjórnarfundur

 

Mánudagur 8. maí

8:00 Viðtal á Bylgjunni

12:30 Heimsókn í Viðskiptafræðideild HÍ

13:00 Þingflokksfundur

 

8.-12. maí 

Ráðherra leiðir íslenska sendinefnd til Seattle í Bandaríkjunum

 

Mánudagur 15. maí

13:00 Þingflokksfundur

14:30 Heimsókn í Kvikmyndaskólann

15:30 Ávarp við móttöku forsætisráðherra Portúgal í Hellisheiðarvirkjun

 

Þriðjudagur 16. maí

8:00 Ávarp á ársfundi LBHÍ

9:15 Fundur Allsherjar- og menntamálanefndar

13:00 Hádegisverður í boði sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi

15:00 Móttaka vegna úthlutunar úr starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

16:00 Heimsókn í HD tæknilausnir

17:00 Samráðsfundur með stúdentum

 

Miðvikudagur 17. maí

12:00 Hádegisfundur með Samtökum iðnaðarins

13:00 Þingflokksfundur

16:00 Heimsókn í Ankeri Solutions

 

Föstudagur 19. maí

8:30 Ríkisstjórnarfundur

14:00 Móttaka Ungra frumkvöðla

 

Mánudagur 22. maí

11:00 Heimsókn í Raunvísindastofnun

12:00 Undirritun samninga um samstarfsverkefni háskóla

19:30 Kvöldverðarfundur með fulltrúum Transition Labs

 

Þriðjudagur 23. maí

9:30 Ríkisstjórnarfundur

17:30 Ávarp á viðburði Íslandsstofu í Nýsköpunarviku

 

Miðvikudagur 24. maí

8:30 Ávarp og þátttaka í Ok, bye Climate Summit í Nýsköpunarviku

17:00 Opnunarávarp á Healthtech viðburði Össurar, Nox Medical, Controlant og Kerecis í Nýsköpunarviku

19:00 Veiting verðlauna á Nordic Startup Awards

 

Fimmtudagur 25. maí

80:30 Þátttaka í pallborði á vegum Samál

10:00 Morgunverðarfundur með Nýsköpunarstofu menntunar

13:00 Heimsókn í Íslandsstofu

15:30 Ávarp á viðburði fyrir áhugafólk um nýsköpun í Nýsköpunarviku

 

Föstudagur 26. maí

8:30 Ríkisstjórnarfundur

11:15 Þátttaka í viðburði Hugverkastofunnar í Nýsköpunarviku

 

Þriðjudagur 30. maí

9:30 Ríkisstjórnarfundur

12:00 Vinnustofa með rektorum háskólanna

13:30 Viðtal við sjónvarpsþáttinn Með okkar augum á RÚV

 

Miðvikudagur 31. maí 

Skrifstofa ráðherra á Höfn í Hornafirði

10:30-11:30 Opinn viðtalstími ráðherra á Höfn

Heimsókn í ýmis fyrirtæki og stofnanir á Höfn og nágrenni

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta