Dagskrá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í október 2023
Mánudagur 2. október
10:00 Heimsókn í CCP
11:00 Heimsókn í Borealis Data Center
13:00 Heimsókn ráðherra og þingmanna á Landspítalann
14:30 Heimsókn í Dropp
15:30 Heimsókn í Góða hirðirinn
16:00 Viðtal í hlaðvarpi í tilefni af Mannauðsdeginum 2023
Þriðjudagur 3. október
9:00 Heimsókn í Héðinn
10:00 Heimsókn í 66° Norður
11:30 Heimsókn í Leikbreyti
12:00 Hádegisfundur með fulltrúum Samtaka iðnaðarins
14:00 Undirritun viljayfirlýsingar um aukið samstarf eða mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst
17:00 Opnun á www.map.is
Miðvikudagur 4. október
8:00 Opnunarerindi á Sjávarútvegsdeginum
11:30 Fundur með fulltrúa Kerecis
13:00 Heimsókn í Klíníkina við Ármúla
14:15 Heimsókn í Nox Medical
16:00 Heimsókn í Öskju bílaumboð
16:00 Viðtal við hlaðvarpið Fjármálakastið
17:40 Þingflokksfundur
Fimmtudagur 5. október
8:00 Verðlaunaafhending í listasamkeppni Evrópsku hugverkastofunnar
9:00 Heimsókn í Heilsugæsluna Höfða
10:00 Heimsókn í Borgarholtsskóla
11:30 Heimsókn í SideWind
12:00 Heimsókn á bifreiðaverkstæðið Höfða
13:00 Heimsókn í Kerecis
14:30 Heimsókn á Fæðingarheimili Reykjavíkur
Föstudagur 6. október
9:00 Ávarp á Stafræn sveitarfélög ráðstefnu
9:30 Ríkisstjórnarfundur
12:30 Vígsla Hoobla hugbúnaðar
Mánudagur 9. október
9:30 Fundur með sveitarstjóra Húnabyggðar
13:00 Þingflokksfundur
15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
17:30 Úthlutun styrkja úr Fléttunni - styrkja til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Þriðjudagur 10. október
9:30 Ríkisstjórnarfundur
18:00 Þingflokksfundur
Miðvikudagur 11. október
9:30 Fundur með forseta Félagsvísindasviðs HÍ
13:00 Þingflokksfundur
Fimmtudagur 12. október
Norrænn ráðherrafundur um atvinnumál í Kaupmannahöfn
17:30 Fundur með KÖTLU - félagi ungra íslenskra athafnakvenna á Norðurlöndunum
Föstudagur 13. október
8:30 Ríkisstjórnarfundur
Laugardagur 14. október
9:30 Þingflokksfundur
14:00 Ríkisráðsfundur
Miðvikudagur 25. október
8:30 Ríkisstjórnarfundur
13:00 Þingflokksfundur
Fimmtudagur 26. október
8:00 Fundur með fulltrúa Iceland Innovation Week um Stripe
10:00 Vinnustofa SSP, Framvís og HVIN um jafnrétti í sprotaumhverfinu
13:00 Ávarp á Nýsköpunarþingi 2023
15:00 Fundur með fulltrúa Menntasjóðs Mæðrastyrksnefndar
16:00 Samráðsfundur með stúdentum
Föstudagur 27. október
8:30 Ríkisstjórnarfundur
11:00 Heimsókn í nýsköpunarfyrirtæki í Sjávarklasanum
13:00 Fundur með fulltrúum Innviðasjóðs og Rannsóknasjóðs
16:00 Viðtal á Bylgjunni
17:00 Ávarp í Vísindaferð Gulleggsins
Mánudagur 30. október
Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu í Ölfusi
10:00 Opinn viðtalstími ráðherra í Ölfus Cluster
Kynning með bæjarstjóra og bæjarfulltrúum á uppbyggingaráformum og öðrum málefnum í sveitarfélaginu
Heimsóknir í ýmis fyrirtæki í Ölfusi: Vaxa, Frostþurrkun, Hamingjuhumlar og Icelandic Glacial
Þriðjudagur 31. október
9:30 Ríkisstjórnarfundur
13:00 Opnunarávarp á netöryggisráðstefnu CERT-IS og HVIN
14:00 Opnun vinnustofu um útflutningstækifæri í hugviti og tækni hjá Íslandsstofu