Dagskrá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í nóvember 2023
Miðvikudagur 1. nóvember
18:30 Móttaka hjá sendiherra Íslands í Osló
Fimmtudagur 2. nóvember
8:30 Fundur Norðurlandaráðs
10:00 Fundur með háskólamálaráðherra Noregs
16:15 Þingflokksfundur
Föstudagur 3. nóvember
8:30 Ríkisstjórnarfundur
11:00 Ávarp á Framvís ráðstefnu
14:00 Móttaka á Alþingi með John Guttormssyni frá Kanada
Laugardagur 4. nóvember
10:00 Laugardagsfundur Sjálfstæðismanna í Kópavogi
Mánudagur 6. nóvember
09:30 Fundur með fulltrúa Memaxi
10:15 Fundur með fulltrúum Samtaka Iðnaðarins
11:00 Fundur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og barnamálaráðherra um stöðu drengja í skólakerfinu
13:00 Þingflokksfundur
19:00 Kvöldverður með Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur
Þriðjudagur 7. nóvember
09:30 Ríkisstjórnarfundur
12:00 Hádegisverðarfundur með Samtökum Iðnaðarins
14:00 Fundur með fulltrúa byFounders VC
14:30 Fundur með Hugverkaráði
17:15 Fundur með stjórnendum í Össuri
Miðvikudagur 8. nóvember
08:45 Ávarp og þátttaka í panelumræðum á Klasa- og nýsköpunarráðstefnunni
Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu á Patreksfirði
11:00 Heimsókn í Arnarlax
13:00 Heimsókn í Muggstofu
14:00 Heimsókn í Hafkalk
15:00 Heimsókn í Ólafshús
16:00 Opinn viðtalstími ráðherra á atreksfirði
16:30 Heimsókn á Bæjarskrifstofur Vesturbyggðar
Fimmtudagur 9. nóvember
08:30 Heimsókn í Arctic Fish
09:00 Heimsókn í Sjótækni
09:30 Heimsókn í Ráðhúsið á Tálknafirði
17:30 Ávarp á Nordic Women in Tech Awards
Föstudagur 10. nóvember
08:30 Ríkisstjórnarfundur
11:00 Fundur ráðherranefndar um loftslagsmál
Mánudagur 13. nóvember
09:00 Heimsþing kvenna
10:00 Fundur með framkvæmdastjóra danska vaxtarsjóðsins
11:30 Þingflokksfundur
19:30 Þingflokksfundur
Þriðjudagur 14. nóvember
09:30 Ríkisstjórnarfundur
11:30 Ráðherranefnd um Vísinda- og nýsköpunarráð
Miðvikudagur 15. nóvember
13:00 Þingflokksfundur
Fimmtudagur 16. nóvember
10:50 Ávarp á málþingi til heiðurs Jóni Bjarnasyni
18:00 Viðskiptaverðlaun Þjóðmála
Föstudagur 17. nóvember
08:30 Ríkisstjórnarfundur
11:45 Ávarp á vinnustofu Landspítalans um nýsköpun
12:15 Þingflokksfundur
13:00 Heimsókn í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna
Mánudagur 20. nóvember
10:00 Ríkisstjórnarfundur
13:00 Þingflokksfundur
Þriðjudagur 21. nóvember
09:30 Ríkisstjórnarfundur
12:00 Ávarp á Aurora viðburði í Háskóla Íslands
Miðvikudagur 22. nóvember
Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu í Norðurþingi
09:30 Opinn viðtalstími ráðherra á Húsavík
10:30 Opinn fundur á Stéttinni
12:00 Fundur með sveitarstjórn Norðurþings
13:15 Opinn fundur á Stéttinni
14:30 Heimsókn í PCC Bakka og Græna iðngarða
Fimmtudagur 23. nóvember
Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu í Húnaþingi Vestra og Húnabyggð
08:30 Opinn viðtalstími ráðherra á Blönduósi
09:30 Fundur með sveitastjóra og sveitastjórnarfulltrúum á Blönduósi
10:30 Heimsókn í FoodSmart
11:30 Heimsókn í Textílmiðstöð Íslands
12:30 Heimsókn í Kvennaskólann
14:30 Fundur með sveitastjóra og sveitastjórnarfulltrúum á Hvammstanga
15:00 Heimsókn í Stúdíó Handbendi
15:30 Heimsókn í KIDKA Knitwear
16:00 Opinn viðtalstími ráðherra á Hvammstanga
16:30 Heimsókn í Búrfell í Miðferði
Föstudagur 24. nóvember
09:00 Ríkisstjórnarfundur
11:30 Fundur með húsnæðishópi Grindavíkur
15:30 Undirritun Artemis samkomulagsins ásamt sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi
16:00 Undirritun samnings við Sjávarklasann
17:00 Ávarp á xNordicTravelContest Hackathon
Laugardagur 25. nóvember
13:00 Leiðtogafundur ungs fólks í Hörpu
Mánudagur 27. nóvember
09:00 Fundur með rektor LHÍ
09:45 Fundur með rektor Háskólans á Bifröst
10:30 Fundur með rektor HR
13:00 Þingflokksfundur
15:15 Fundur með CCP
Þriðjudagur 28. nóvember
08:30 Fundur með bæjarstjórn Vesturbyggðar
09:30 Ríkisstjórnarfundur
14:00 Heimsókn í Transition Lab
Miðvikudagur 29. nóvember
13:00 Þingflokksfundur
14:15 Þátttaka í pallborðsumræðu um regluverk á Umhverfisdegi atvinnulífsins
15:45 Fundur með forstjóra Norðuráls og forstjóra Century Aluminum