Hoppa yfir valmynd
23. maí 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Dagskrá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í mars 2024

Föstudagur 1. mars

11:00 Fundur með rektor Háskólans á Bifröst

 

Mánudagur 4. mars

13:00 Þingflokksfundur

13:30 Opnunarávarp á ráðstefnu um myglu og rakaskemmdir

18:00 Fundur með bæjarstjóra Kópavogs

 

Þriðjudagur 5. mars

8:30 Fundur ráðherranefndar um samræmingu mála

9:30 Ríkisstjórnarfundur

16:00 Samráðsfundur ráðherra með stúdentum

 

Miðvikudagur 6. mars

8:00 Viðtal á FM957

13:00 Þingflokksfundur

 

Fimmtudagur 7. mars

8:30 Kynning á skýrslu starfshóps um aukin náms- og starfstækifæri

14:00 Ávarp á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins

16:00 Vinnufundur ríkisstjórnar

17:20 Ávarp og verðlaunaafhending á Vísindaráðstefnu Kerecis

 

Föstudagur 8. mars

8:30 Ríkisstjórnarfundur

14:00 Fundur þingmanna Reykjavíkur og borgarfulltrúa

 

Laugardagur 9. mars

9:00 Aðalfundur Varðar

10:00 Reykjavíkurþing Varðar

 

Mánudagur 11. mars

12:20 Fundur með fjármála- og efnahagsráðherra

13:00 Þingflokksfundur

16:20 Fundur með menningar- og viðskiptaráðherra

 

Þriðjudagur 12. mars

9:30 Ríkisstjórnarfundur

14:30 Heimsókn í Öldu Software

 

Miðvikudagur 13. mars

9:00 Fundur í fjárlaganefnd

13:00 Þingflokksfundur

 

Fimmtudagur 14. mars

11:00 Búnaðarþing

13:00 Setningarávarp á ársfundi Stofnunar rannsóknarsetra HÍ

13:30 Fundur með fjármála- og efnahagsráðherra

 

Föstudagur 15. mars

8:30 Ríkisstjórnarfundur

11:30 Fundur ráðherranefndar um vísindi og nýsköpun

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta