Heimsókn starfsmanna sveitarstjórna frá Haugalandi í Noregi

Geir H. Haarde forsætisráðherra og eiginkona hans Inga Jóna Þórðardóttir í hópi starfsmanna sveitarstjórna frá Haugalandi í Noregi og norsku sendiherrahjónanna á Íslandi, Guttorm og Torbjörg Vik í móttöku sem þau héldu í Ráðherrabústaðnum fimmtudaginn 15. mars sl. fyrir gestina.