Hoppa yfir valmynd

Ræða eða grein fyrrum ráðherra

26. október 2007 ForsætisráðuneytiðGeir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009

Ávarp forsætisráðherra á fundi hjá Ítalsk-íslenska viðskiptaráðinu í Róm

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, ávarpaði í dag hádegisverðarfund Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins í Róm og fjallaði um þróun efnahagsmála á Íslandi og viðskipti og fjárfestingar á milli Íslands og Ítalíu. Þar flutti einnig ávarp Emma Bonino, utanríkisviðskiptaráðherra Ítalíu. Þau greindu frá því að ákveðið hefði verið að stofna sérstakan samstarfshóp ríkjanna tveggja sem ætlað yrði að greina með hvaða hætti væri hægt að efla þessi samskipti enn frekar.

Við þetta tækifæri afhenti forsætisráðherra styrk til Silviu Cosimini sem hefur þýtt fjölda íslenskra bókmenntaverka á ítölsku.

Texti ávarps forsætisráðherra fylgir hjálagt á ensku.

 

                                                                                                                Reykjavík 26. október 2007



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta