Dagskrá ráðherra 19.- 23. febrúar 2024
19. febrúar
Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum
Kl. 11:00 – Fundur með forstjóra HH
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir
20. febrúar
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00 – Ávarp ráðherra á nýsköpunar- og vísindadegi HSU
21. febrúar
Kl. 09:00 – Fundur með SÁÁ
Kl. 10:00 – Fundur með Vésteini Hafsteinssyni
Kl. 11:15 – Fundur með bæjarstjóra Suðurnesjabæjar
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 16:30 – Framsaga, Alþingi
22. febrúar
Kl. 08:30 – Fundur með forstjóra SÍ
Kl. 09:45 – Skilafundur starfshóps um offitu, holdarfar, heilsu og líðan
Kl. 11:00 – Undirritun samnings um niðurtröppunarverkefni
Kl. 12:00 – Atkvæðagreiðslur, Alþingi
Kl. 13:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
23. febrúar
Kl. 08:30 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn
Kl. 09:00 - Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00 – Fundur ráðuneytisstjóra
Kl. 14:30 – Fundur með KPMG o.fl.