Dagskrá ráðherra 3.- 7. mars 2025
3. mars
Kl. 11:00 – Fundur með bæjarráði Vestmannaeyja vegna sjúkraflugs o.fl.
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir
4. mars
Kl. 09:15 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00 – Heimsókn á Prescriby móttökunnar
5. mars
Kl. 09:00 – Fundur í ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun
Kl. 10:30 – Fundur með Krabbameinsfélaginu vegna málefna sem tengjast krabbameinum o.fl.
Kl. 11:00 – Fundur með ADHD samtökunum vegna stöðu mála fólks með ADHD o.fl.
Kl. 12:00 – Fundur stjórnar Viðskiptaráðs, ráðherra sagði frá rafrænum lausnum í heilbrigðiskerfinu o.fl.
Kl. 13:00 - Þingflokksfundur
6. mars
Kl. 08:15 – Fastur fundur með forstjóra HH
Kl. 09:30 – Fundur með formanni starfshóps um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum
Kl. 11:00 – Sérstök umræða á Alþingi
Kl. 15:00 – Fundur með formanni Eflingar vegna mönnunar á hjúkrunarheimilum
7. mars
Kl. 08:00 – Fundur með borgarstjóra vegna sjúkraflugs o.fl.
Kl. 09:00 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 15:00 – Ávarp ráðherra á fræðsludegi Félags íslenskra heimilislækna