Málefni innviðaráðuneytisins eru skilgreind í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands (31. janúar 2022 og með síðari breytingum).
Samkvæmt forsetaúrskurði fer innviðaráðuneyti með mál er varða:
1. Skipulag, rekstur og starfsmannahald ráðuneytisins.
2. Samgöngur í lofti, á láði og legi, þar á meðal:
- Flugvelli, vegi, hafnir, vita og sjóvarnir.
- Skipulag og uppbyggingu samgöngukerfisins.
- Viðhald og rekstur samgöngukerfisins.
- Farþegaflutninga og farmflutninga landi, þ.m.t. almenningssamgöngur.
- Landflutninga.
- Samgönguöryggi.
- Samgönguvernd.
- Samgönguáætlun.
- Rannsókn samgönguslysa, þ.m.t. málefni rannsóknarnefndar samgönguslysa.
- Samgöngutækjaskrár.
- Eftirlit með skráningu og búnaði samgöngutækja.
- Eftirlit með loftferðum og umferð ökutækja og skipa.
- Leiðsögu-, vöktunar-, upplýsinga- og eftirlitskerfi samgangna.
- Áhafnir skipa
- Réttindamál fagaðila í skipum, loftförum og ökutækjum.
- Köfun.
- Slysavarnaskóla sjómanna.
- Skipagjald.
- Samgöngustofu.
- Vegagerðina.
3. Sveitarstjórnarmál, þar á meðal:
- Stjórnsýslu og verkefni sveitarfélaga.
- Tekjustofna og fjármál sveitarfélaga.
- Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
- Mörk sveitarfélaga.
- IHS.
4. Skipulagsmál, þar á meðal:
5. Húsnæðis- og mannvirkjamál, þar á meðal:
- Húsnæðislán.
- Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga.
- Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði.
- Húsnæðissjóð.
- Húsaleigumál.
- Húsnæðisbætur.
- Sértækan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík
- Húsnæðissamvinnufélög og byggingarsamvinnufélög.
- Almennar íbúðir.
- Húsnæðissjálfseignarstofnanir.
- Húsnæðismálasjóð.
- Fjöleignarhús.
- Frístundabyggð.
- Kærunefnd húsamála.
- Fasteignaskrá og fasteignamat
- Eftirlit með mannvirkjum og gerð þeirra.
- Brunavarnir.
- Byggingarvörur.
- Eftirlit með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga í mannvirkjum.
- Yfirfasteignamatsnefnd
- Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
6. Byggðamál, þar á meðal:
- Byggðaáætlun og sóknaráætlanir.
- Svæðisbundna flutningsjöfnun.
- Póstþjónustu, póstrekstur og eftirlit með póstþjónustu.
- Byggðastofnun.
7. Skráningu einstaklinga, lögheimili og aðsetur, þar á meðal:
Um innviðaráðuneytið
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.