Geta netárásir fellt fyrirtæki?
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök atvinnulífsins héldu morgunfund 31.10.2019 um netógnir sem steðja að fyrirtækjum um allan heim í tilefni af evrópska netöryggismánuðinum.
- Frétt frá morgunfundinum með tenglum í upptökur af fyrirlestrum.
Dagskrá fundarins:
- Netárásin á Norsk Hydro – hvað gerðist, hvernig voru viðbrögð okkar og hvað lærðum við?
Halvor Molland, framkvæmdastjóri upplýsingamála hjá norska stórfyrirtækinu Norsk Hydro
- Samvinna um netöryggi á milli háskóla, yfirvalda og atvinnulífsins
Nils Kalstad, deildarstjóri upplýsingaöryggis- og fjarskiptadeildar Norska tækniháskólans, NTNU
- Verum vakandi
Öryggissérfræðingar Landsbankans
- Fundarstjóri: Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri.
Um ráðuneytið
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.