Netógnir í nýjum heimi
Netógnir í nýjum heimi - ráðstefna um netöryggismál 3. október 2019
Ráðstefna samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um netöryggismál, 3. október í Veröld, húsi Vigdísar.
Dagskrá:
- 9:00 Ávarp
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. - 9:10 Nýir tímar - ný umgjörð
Sigríður Rafnar Pétursdóttir, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu - 9:30 Netbrot, nálgun og sýn lögreglu
Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. - 9:50 Samhæfing í netöryggismálum – hlutverk PFS
Unnur Sveinbjarnardóttir, lögfræðingur hjá Póst- og fjarskiptastofnun - 10:10 Kaffi
- 10:25 IPv6: Keyrum þetta af stað
Tryggvi Farestveit, forstöðumaður hýsingarlausna hjá Opnum kerfum - 10:45 Tæknilegt líf ungra barna – byggjum traustan grunn
Hildur Halldórsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT - 11:05 Straumurinn og upplýsingaöryggi á Stafrænu Íslandi
Vigfús Gíslason, tækniarkitekt og sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu - 11:25 4. iðnbyltingin: Öld tækifæra – ef öryggið er í öndvegi
Sigurður Emil Pálsson, formaður Netöryggisráðs, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
Um ráðuneytið
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.