Skýrsla iðnaðarráðherrra um raforkumálefni.
Í skýrslunni er leitast við að veita ítarlegar upplýsingar um þróun raforkumála hérlendis, í samræmi við ákvæði 39. gr. raforkulaga, nr. 65/2003, um upplýsingagjöf iðnaðarráðherra til Alþingis um raforkumálefni.
Skýrslan skiptist í eftirfarandi sjö kafla:
1. Skipulag raforkumála á Íslandi
2. Þróun raforkuverðs og breytingar um áramótin 2004/2005
3. Sala og notkun raforku
4. Raforkuþörf og öryggi raforkukerfisins
5. Gæði raforku og afhendingaröryggi
6. Rannsóknir á orkulindum og undirbúningur á virkjun þeirra til raforkuvinnslu
7. Þjóðhagsleg þýðing framkvæmda á sviði raforkumála
Skýrsla Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um raforkumálefni (á pdf-formi)