Utanríkisráðherra opnar ráðstefnu um ályktun 1325
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hélt opnunarræðu ráðstefnu um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi sem ráðuneytið og Háskóli Íslands stóðu að, 19.-20. júní.
Ræða utanríkisráðherra á ráðstefnunni á ensku (pdf skjal)