Hoppa yfir valmynd

Ræða eða grein fyrrum ráðherra

9. mars 2011 UtanríkisráðuneytiðUTN Fréttir

Utanríkisráðherra skrifar um Norðurslóðagáttina á Akureyri

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra birti í gær í Fréttablaðinu grein um Norðurslóðagáttina, www.arcticportal.com, sem hýst er á Akureyri. Gáttin veitir aðgang að margvíslegum upplýsingum um norðurslóðir, s.s. yfirlit um norðursiglingar, orkumál, fiskveiðar og loftslagsbreytingar. Fjöldi norðurslóðasamtaka vítt um norðurhvelið hefur jafnframt sett þar upp vefsetur og vinnusvæði sín. Ein þeirra samtaka eru alþjóðasamtök hreindýrafólks, sem vöktu máls á ágæti Norðurslóðagáttarinnar við ráðherra á fundi í Tromsö í janúar sl.

Greinina um hreindýrafólkið og Norðurslóðagáttina má lesa hér.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta