Eistneski kúrinn
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra skrifaði grein í Fréttablaðið laugardaginn 3. september s.l. sem ber heitið Eistneski kúrinn. Þar segir ráðherra í grófum dráttum frá þróun mála frá því að Eistar gengu inn í ESB og aukningu hagvaxtar í kjölfar upptöku Evrunnar um síðustu áramót.
Grein ráðherra má lesa með því að smella hér.