Ársskýrsla matvælaráðherra 2022
Ávarp Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra
Efnisflokkar
Markmið og árangur
Skýrslan sýnir markmið og aðgerðir eftir málaflokkum.
Hægt er að velja málaflokk auk undirliggjandi markmiða og skoða stöðu aðgerða.
Starfsemi á árinu
Matvælaráðuneytið tók formlega til starfa 1. febrúar 2022 og var unnin stefnumótun á starfssviðum ráðuneytisins á fyrsta starfsári.
Í febrúar 2022 gaf ráðherra út greinargerð um áherslur og verklag við stefnumótun á sviði matvæla þar sem lýst var fyrirhugaðri vinnu við matvælastefnu og undirstefnum hennar á sviði sjávarútvegs, landbúnaðar og fiskeldis. Unnið hefur verið eftir þessari áætlun.
Ársskýrsla ráðherra 2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.