Málefni menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytisins
Helstu málefni menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytisins:
Málefni menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytisins eru skilgreind í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneyti fer með mál er varða:
- Skipulag, rekstur og starfsmannahald ráðuneytisins.
- Vísindi og rannsóknir, þar á meðal:
- Háskóla.
- Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema.
- Rannsóknastarfsemi, einkum á sviði grunnrannsókna.
- Vísindastarfsemi sem eigi ber undir annað ráðuneyti.
- Opinberan stuðning við vísindarannsóknir.
- Vandaða starfshætti í vísindum.
- Nefnd um vandaða starfshætti í vísindum.
- Rannsóknasjóð.
- Innviðasjóð.
- Samtök um evrópska rannsóknarinnviði.
- Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum að Keldum.
- Rannsóknamiðstöð Íslands.
- Námsaðstoð, þar á meðal:
- Námslán.
- Menntasjóð námsmanna.
- Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna.
- Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands.
- Nýsköpun, tækniþróun og stuðningsumhverfi atvinnulífs, þar á meðal:
- Atvinnuþróun, tæknirannsóknir og stafræna umbreytingu samfélags og atvinnulífs.
- Gervigreind.
- Opinberan stuðning við nýsköpun, sbr. þó h-lið 2. tölul. 5. gr.
- Opinberar fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtækjum.
- Nýsköpunarsjóðinn Kríu.
- Tækniþróunarsjóð.
- Hugverkaréttindi, þar á meðal:
- Hugverkaréttindi á sviði iðnaðar, þ.m.t. einkaleyfi, vörumerki, félagamerki, uppfinningar starfsmanna og hönnun.
- Hugverkastofu.
- Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar.
- Endurnot opinberra upplýsinga.
- Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna.
- Viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi.
- Fjölmiðla, þar á meðal:
- Mynd- og hljóðmiðla.
- Netmiðla.
- Prentmiðla.
- Eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum.
- Ríkisútvarpið.
- Fjölmiðlanefnd.
- Höfundarétt, þar á meðal:
- Fylgiréttargjald samkvæmt höfundalögum.
- Sameiginlega umsýslu höfundaréttar.
- Úrskurðarnefnd höfundaréttarmála.
- Ábyrgðarreglur og efnisréttindi á netinu, þ.m.t. höfundarétt.
- Safnamál, þar á meðal:
- Bókasöfn, þ.m.t. Landsbókasafn Íslands.
- Skjalasöfn, þ.m.t. Þjóðskjalasafn Íslands.
- Listasöfn, þ.m.t. Listasafn Íslands.
- Minjasöfn, þ.m.t. Þjóðminjasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands.
- Safnasjóð.
- Listir og menningu, þar á meðal:
- Bókmenntir.
- Myndlist.
- Listskreytingar opinberra bygginga.
- Sviðslist, þ.m.t. sviðslistaráð og sviðslistasjóð.
- Tónlist, þ.m.t. Sinfóníuhljómsveit Íslands og tónlistarsjóð.
- Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist.
- Kvikmyndir, þ.m.t. Kvikmyndamiðstöð Íslands og Kvikmyndasafn Íslands.
- Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar.
- Starfslaun listamanna.
- Stuðning við listir og kynningu íslenskrar listar innan lands og utan.
- Miðstöð íslenskra bókmennta og bókmenntasjóð.
- Stuðning við útgáfu bóka á íslensku.
- Listskreytingasjóð.
- Þjóðleikhúsið.
- Íslenska dansflokkinn.
- Félagsheimili.
- Grænlandssjóð.
- Íslensku, þar á meðal:
- Íslenska tungu og íslenskt táknmál.
- Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
- Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra.
- Örnefni og bæjarnöfn.
- Örnefnanefnd.
Um ráðuneytið
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.