Menningar- og viðskiptaráðuneytið
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur verið lagt niður og færast málaflokkar og verkefni yfir á tvö onnur ráðuneyti.
Atvinnuvegaráðuneyti
(nýtt heiti á matvælaráðuneyti)
Málefni sem flytjast til ráðuneytisins:
- viðskipti
- ferðamál
- neytendamál
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneyti
(nýtt heiti á háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti)
Málefni sem flytjast til ráðuneytisins:
- fjölmiðlar
- höfundaréttur
- safnamál
- íslenska
- listir og menning