Menningar- og viðskiptaráðuneytið
Sölvhólsgötu 7
101 Reykjavík
SÍMI: 545 9800
Netfang: [email protected]
Afgreiðsla er opin virka daga frá kl. 08:30 - 16:00.
Menningar- og viðskiptaráðuneytið
Sölvhólsgötu 7
101 Reykjavík
SÍMI: 545 9800
Netfang: [email protected]
Afgreiðsla er opin virka daga frá kl. 08:30 - 16:00.
Menningar- og viðskiptaráðuneytið tók formlega til starfa 1. febrúar 2022 í samræmi við forsetaúrskurð nr. 6/2022 um skiptingu Stjórnarráðs Íslands í ráðuneyti.
Hlutverk menningar- og viðskiptaráðuneytis er að skapa menningarstarfi, viðskiptalífi og ferðaþjónustu umhverfi sem stuðlar að velsæld og verðmætasköpun fyrir samfélagið. Helstu málefni sem ráðuneytið fer með eru menningarmál og málefni íslenskrar tungu, táknmál, neytenda- og samkeppnismál, ferðaþjónusta, fjölmiðlar og skapandi greinar, almenn viðskiptamál og ríkisaðstoð.
Menningar- og viðskiptaráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.
Hlutverk menningar- og viðskiptaráðuneytis er að skapa menningarstarfi, viðskiptalífi og ferðaþjónustu umhverfi sem stuðlar að velsæld og verðmætasköpun fyrir samfélagið.