Hoppa yfir valmynd

Ræða eða grein fyrrum ráðherra

16. október 2010 Mennta- og barnamálaráðuneytiðKatrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra 2009-2013

Breytingar á reiknilíkani

Í greinagerð með frumvarpi til fjárlaga 2011 er ný útgáfa af reiknilíkani háskóla lögð til grundvallar áætluðum fjárveitingum til kennslu samkvæmt frumvarpinu og er þessi nýja útgáfa gerð að umtalsefni í grein sem birtist hér í Fréttablaðinu þann 14. október sl. eftir Gunnar Guðna Tómasson og Sigurð Magnús Garðarsson. Í nýju reiknilíkani eru gerðar ýmsar breytingar en þó þannig að þær hafi ekki áhrif á heildarfjárveitingar til hvers skóla fyrir sig. Reiknilíkanið er fyrst og fremst vinnutæki sem ætlað er að leiðbeina um hvernig fjárveitingum er skipt milli háskóla en skólunum er svo í sjálfvald sett hvernig þeir deila fjármagninu innan sinna raða.

Reiknilíkan háskóla var tekið í notkun árið 1999 og hefur vinna við endurskoðun á reiknilíkani átt sér langan aðdraganda. Hún hefur verið unnin góðu samstarfi við forsvarsmenn háskólanna. Þær breytingar sem nú eru gerðar eru einungis þær fyrstu - einstakir þættir líkansins verða áfram til skoðunar á komandi árum.

Ódýrasti reikniflokkurinn, reikniflokkur 1, þ.e. nám á sviði félags- og mannvísinda, guðfræði, lögfræði og annað sambærilegt nám, hefur lengi verið talinn vanmetinn í líkaninu. Tæplega helmingur alls háskólanáms fellur undir þann reikniflokk og var við endurskoðun á líkaninu lögð áhersla á að hækka reikniflokk 1 en þar með lækka aðrir reikniflokkar á móti.

Vegna hagræðingarkröfu í frumvarpi til fjárlaga 2011 voru bein framlög til háskóla lækkuð um 8% í tilfelli opinberra háskóla en 9% í tilfelli einkarekinna háskóla en þar að auki er 5% niðurskurðarkrafa á Listaháskóla Íslands sökum sérstöðu hans. Þessi niðurskurður endurspeglast síðan í reiknilíkani háskóla og leiðir til þess að reikniflokkur 1 stendur nánast í stað á meðan aðrir reikniflokkar lækka um 7-12%. Undanþágan frá þessu er þó að reikniflokkur 4 , nám í hjúkrunarfræði, hækkar um 1,6% á milli ára enda höfðu stjórnendur skólanna sótt um breytingu á þessum reikniflokki í mörg ár. Auk fjárveitinga samkvæmt framangreindum reikniflokkum er nú innbyggður hvati til að brautskrá nemendur með framlagi sem veitt er vegna brautskráninga nemenda. Heildarfjárveiting vegna brautskráninga nemur ríflega 450 milljónum króna og bætist sú fjárveiting við þá fjárveitingu sem myndast við að margfalda verð og fjölda ársnema í hverjum reikniflokki. Við þetta er því að bæta að hlutverk reiknilíkans háskóla er að skipta fjárveitingum á milli skóla en það er alveg ljóst að það nær ekki að áætla framlag sem stendur undir kostnaði við einstaka námsbrautir, enda ræðst sá kostnaður af mörgum þáttum eins og innra skipulagi skólanna.

Við framangreint má bæta að í frumvarpi til fjárlaga er gert ráð fyrir 4% fjölgun í reikniflokki 5 sem vegur á móti lækkuðu verði á reikniflokkinum. Þetta er gert þó að í forsendum frumvarpsins sé gert ráð fyrir óverulegri fjölgun ársnema á milli ára, eða rétt um 0,5%. Þá er má bæta því við að verð í reikniflokki 5 er tvöfalt hærra en í reikniflokki 1. Við höfum jafnframt boðað það að næstu skref við endurskoðun reiknilíkansins munu m.a. fela í sér könnun á því hvort hækka þurfi framlög til „þyngri" raungreina þ.e. raungreina þar sem sannarlega þarf dýra rannsóknaraðstöðu og efniskaup eru mikil. Að lokum vil ég ítreka að endurskoðun á reiknilíkani hefur áhrif á vægi einstakra reikniflokka en ekki áhrif á heildarframlög til kennslu í hverjum skóla fyrir sig. Skólarnir ráða því hvernig þeim framlögum er skipt milli deilda og námsgreina og gera nú þegar hver með sínum hætti.

Til baka Deila

Fleiri fréttir - Aðsendar greinar

Aðsendar greinar 20. feb. 2012 11:24

Annars konar upplýsing

Nú nýlega var Tryggva Má Sæmundssyni framkvæmdastjóra ÍBV, Elliða Vignissyni bæjarstjóra V...  

Meira
Aðsendar greinar 20. feb. 2012 08:15

Kaup á vændi af barni

Dómur Héraðsdóms Vesturlands frá 9. febrúar síðastliðnum, þar sem maður er sakfelldur fyri...  

Meira
Aðsendar greinar 20. feb. 2012 08:15

Nei Jóhanna

Eitt helsta viðfangsefni ríkisvaldsins allt frá hruni hefur verið að leita leiða til að en...  

Meira
Aðsendar greinar 20. feb. 2012 08:00

Nýtingarsamningar

Frumvarp um breytt fiskveiðistjórnunarkerfi verður lagt fyrir Alþingi í febrúar ef allt ge...  

Meira
Aðsendar greinar 20. feb. 2012 08:00

Opinn aðgangur er hagur almennings og fræðimanna

Flestir þeir sem þurft hafa að afla sér þekkingar á netinu rekast fljótlega á veggi þar se...  

Meira
Aðsendar greinar 20. feb. 2012 08:00

Sýndarsamráð

Mikil óánægja er ríkjandi í mörgum hverfum Reykjavíkur vegna vinnubragða meirihluta Samfyl...  

Meira
Aðsendar greinar 18. feb. 2012 06:00

Straumhvörf í stéttabaráttu

Nú hafa Hagsmunasamtök heimilanna (HH) talað fyrir réttlætiskröfum um almennar leiðrétting...  

Meira
Aðsendar greinar 18. feb. 2012 06:00

Sanngjörn skipting: 82% - 18%?

Á síðustu 20 árum hefur fjöldi ferðamanna til Íslands fjórfaldast úr 150 þús. í 600 þús. &...  

Meira
Aðsendar greinar 18. feb. 2012 06:00

Lækkun húsnæðisskulda

Umræðan um almenna lækkun húsnæðisskulda landsmanna heldur áfram. Stjórnvöld þykjast hafa ...  

Meira
Aðsendar greinar 17. feb. 2012 12:01

Vinnufélagar dómara

Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, og Viðar Már Matthíasson...  

Meira
Aðsendar greinar 17. feb. 2012 06:00

Réttur lánþega tryggður

Eitt helsta viðfangsefni ríkisstjórnar og Alþingis allt frá hruni hefur verið að leita lei...  

Meira
Aðsendar greinar 17. feb. 2012 06:00

Stattu upp!

Með nýju ári óx þjónustusvæði Strætó til muna með samningum fyrirtækisins við Samtök sveit...  

Meira
Aðsendar greinar 17. feb. 2012 06:00

Verðtrygging er ekki lögmál

Þegar verðtryggingu var komið á var um neyðarráðstöfun að ræða sem tryggja átti sparifé, l...  

Meira
Aðsendar greinar 17. feb. 2012 06:00

Hverahlíð bíði betri tíma

Hugmyndir um sérstaka verkefnisfjármögnun á Hverahlíðarvirkjun eru nú ræddar í stjórn Orku...  

Meira
Aðsendar greinar 17. feb. 2012 06:00

Orkan er takmörkuð auðlind

Orka frá vatnsafls- og jarðvarmavirkjunum er takmörkuð auðlind. Við byrjuðum stórvirkjanir...  

Meira
Aðsendar greinar 16. feb. 2012 16:00

Felulitir

Frægt er um allt land að sveitarkassinn okkar Álftnesinga tæmdist. Þar að auki náði skulda...  

Meira
Aðsendar greinar 16. feb. 2012 16:00

Sæll aftur Sighvatur Björgvinsson

Mikið bar á Sighvati Björgvinsyni í Silfri Egils á sunnudag. Hann tilheyrir þeim hópi fólk...  

Meira
Aðsendar greinar 16. feb. 2012 06:00

"Hækkun í hafi“?

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri-grænna lofaði fyrir þremur árum, í stjórnarsáttmála, a...  

Meira
Aðsendar greinar 16. feb. 2012 06:00

Hagsmunir barna eftir skilnað

Börn fráskilinna foreldra á Íslandi hafa yfirleitt fasta búsetu hjá móður sinni en heimsæk...  

Meira
Aðsendar greinar 16. feb. 2012 06:00

Hvað þurfa menn að afreka?

Hvað þurfa menn að afreka til að teljast verðugir umbunar og uppskera ávextina af hæfileik...  

Meira
Aðsendar greinar 16. feb. 2012 06:00

Öllu snúið á haus

Úr rústum efnahagshrunsins 2008 hafa risið draugar sem eru að valda þjóðfélagi okkar mun m...  

Meira
Aðsendar greinar 16. feb. 2012 06:00

Eftirlitshlutverk ráðuneyta

Umræða um opinbert eftirlit skýtur reglulega upp kollinum, sérstaklega þegar stofnunum eru...  

Meira
Aðsendar greinar 15. feb. 2012 06:00

Forseti – samein- ingartákn eða stjórnmálamaður?

Í nýársræðu tilkynnti Ólafur Ragnar Grímsson að hann ætlaði að láta af starfi forseta Ísla...  

Meira
Aðsendar greinar 15. feb. 2012 06:00

Alvarleiki kynferðisbrota gegn börnum – er samræmi í löggjöfinni?

Róbert Spanó, forseti lagadeildar HÍ, gerir dóm Hæstaréttar frá 19. janúar sl. (mál nr. 56...  

Meira
Aðsendar greinar 15. feb. 2012 06:00

Bless, Jakobína

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, doktorsnemi í menntunarfræðum, sendir mér kveðju sína í Frétt...  

Meira
Aðsendar greinar 15. feb. 2012 06:00

Kópavogskrónikan heldur áfram

Oddviti Næstbesta flokksins fer mikinn í fjölmiðlum í kjölfar brotthvarfs síns úr fráfaran...  

Meira
Aðsendar greinar 15. feb. 2012 06:00

Bréf til Össurar

Kæri Össur, á hverri klukkustund látast 300 börn af völdum vannæringar í heiminum. Það er ...  

Meira
Aðsendar greinar 15. feb. 2012 06:00

Afstýrum öðru hruni

Í grein minni Hrunið 2016 sem birtist þann 11. febrúar hér í Fréttablaðinu fór ég yfir svi...  

Meira
Aðsendar greinar 14. feb. 2012 06:00

Brennuvargar snúa aftur

Svo virðist sem stjórnmálamenn líti á að þeim sé heimilt að hagræða sannleikanum ef líkur ...  

Meira
Aðsendar greinar 14. feb. 2012 06:00

Sjálfstæðisbaráttan

EES-samningurinn er 20 ára um þessar mundir og af því tilefni tóku Norðmenn nýlega saman í...  

Meira
Aðsendar greinar 14. feb. 2012 06:00

Sameinum háskóla

Nú er nokkuð um liðið síðan skólar á háskólastigi voru sameinaðir. Tækniháskóli Íslands va...  

Meira
Aðsendar greinar 14. feb. 2012 06:00

Lygabrigsl fréttastofu

Árið 1996 kynnti þáverandi ríkisstjórn lagafrumvarp um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. ...  

Meira
Aðsendar greinar 13. feb. 2012 08:00

"Til æskunnar!“

Fyrir jólin birtist í Fréttablaðinu gott greinarkorn um þá ágætu norsku söngkonu Sissel Ky...  

Meira
Aðsendar greinar 13. feb. 2012 08:15

Þjófkenndur af FTT!

Þann 13. jan. sl. er viðtal við Jakob Frímann Magnússon, formann FTT (Félag tónskálda og t...  

Meira
Aðsendar greinar 13. feb. 2012 08:00

Um Vaðlaheiðargöng og nokkra áhrifaþætti umferðarþunga

Að undanförnu hefur verið rætt hvort réttlætanlegt sé að veita ríkisábyrgð vegna lántöku t...  

Meira
Aðsendar greinar 11. feb. 2012 06:00

Menntun má tæta

Tilraunir sveitarfélaga til að treysta fjárhagsstöðu sína og draga úr útgjöldum hafa falis...  

Meira
Aðsendar greinar 11. feb. 2012 06:00

Meirihlutinn ræður

Fimmtudaginn 12. jan. sl. varð áhugaverð uppákoma í bæjarráði Kópavogs. Þá ákvað bæjarráð ...  

Meira
Aðsendar greinar 11. feb. 2012 06:00

Brotin fjölskylda eða betra líf?

Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað?...  

Meira
Aðsendar greinar 11. feb. 2012 06:00

Vernd barna gegn kynferðislegum glæpum

Það er dapurleg staðreynd að fjöldi barna í heiminum í dag verður fyrir kynferðislegu ofbe...  

Meira
Aðsendar greinar 11. feb. 2012 06:00

Hrunið 2016

Það er haustið 2016 og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er aftur kominn til Íslands. Í þetta sin...  

Meira
Aðsendar greinar 10. feb. 2012 14:00

Vísindi, veiðar og mannréttindi

Hvernig kerfi eiga Íslendingar að nota við fiskveiðar? Á undanförnum árum hafa verið gerða...  

Meira
Aðsendar greinar 10. feb. 2012 06:00

Ruglið og reikningsgetan

Fjórði hver drengur, sem útskrifast úr grunnskóla, er sagður ekki kunna að lesa. Enn stærr...  

Meira
Aðsendar greinar 10. feb. 2012 06:00

Má gera okkur öllum upp skoðanir?

Hæfileikafólk á Íslandi er álíka margt og í þrjú hundruð þúsund manna borg annars staðar í...  

Meira
Aðsendar greinar 09. feb. 2012 03:13

Motörhead gegn íslenska ríkisbákninu

Á hverjum degi flytja fimm manns frá Íslandi til þess að hefja nýtt líf í öðru landi. Efti...  

Meira
Aðsendar greinar 09. feb. 2012 06:00

Opið bréf til Ögmundar Jónassonar

Á Íslandi er skilnaðartíðni há en lagaumhverfið hefur ekki tekið mið af því á Íslandi í sa...  

Meira
Aðsendar greinar 09. feb. 2012 06:00

Það er ljótt að skilja útundan herra borgarstjóri

Ég skora á borgarstjórann í Reykjavík að draga til baka ákvörðun varðandi niðurfellingu ne...  

Meira
Aðsendar greinar 09. feb. 2012 06:00

Breytt framtíðarsýn lesblindra

Flestar skólabyggingar á Íslandi í dag eru með þeim hætti að fatlaðir eiga auðvelt með að ...  

Meira
Aðsendar greinar 09. feb. 2012 06:00

Til of mikils mælst?

Þegar ógnvekjandi tölur um treglæsi unglinga birtust sl. haust tók ég mig til og skrifaði ...  

Meira
Aðsendar greinar 09. feb. 2012 06:00

Arðurinn – 44:2 fyrir LÍÚ

Hagstofa Íslands birti fyrir nokkrum dögum nákvæm gögn um afkomu sjávarútvegsins árið 2010...  

Meira
Aðsendar greinar 09. feb. 2012 06:00

Lendandi á Hólmsheiði í 96-98% tilvika – 95% er nóg

Háskólinn í Reykjavík (HR) og talsmenn flugvallar í Vatnsmýri (flugvallarsinnar) stóðu fyr...  

Meira
Aðsendar greinar: Skoða fleiri fréttir »

Mest lesið: Umræðan

Nýjast á Vísi

Fréttablaðið

  • Fasteignir
  • Allt
  • Forsíða Fréttablaðsins
  • Fasteignir
  • Allt
  • Forsíða Fréttablaðsins
  • Fasteignir
Uppsögn Gunnars Þ. Andersen

Óvægin aðför stjórnar FME?

Ævintýrið um Jeremy Lin

Nýjasta æðið í Bandaríkjunum

Eddan 2012

Stuð, stemmning og hlébarðadress

Stöð2

  • Ísland í dag
  • Kvöldfréttir
  • Veðurfréttir

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta