Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 16.–21. maí 2022
Málþingið „Farsæld í skólastarfi“ - haldið í Hörpu
Kl. 10:00 Claudia Plakolm frá Austurríki
Þriðjudagur 17. maí
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:00 Fundur um innra starf í ráðuneytinu
Miðvikudagur 18. maí
Kl. 11:30 Fundur ráðherra með fastanefndinni í Strassborg til að ræða formennsku áætlun Íslands í Evrópuráðinu
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 16:00 Fundur um innra starf í ráðuneytinu
Kl. 16:30 Fundur með Rögn
Kl. 18:30 Framsöguræða: Grunnskólar (samræmt námsmat), 579. mál, 1. umræða á Alþingi
Kl. 19:00 Framsöguræða: Samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs (hlutverk og meðferð upplýsinga), 581. mál, 1. umræða á Alþingi
Fimmtudagur 19. maí
Kl. 09:45 Reglulegur fundur með skrifstofustjórum
Kl. 13:00 Fundur með fulltrúum skólaráðs Fossvogsskóla
Kl. 14:00 Afhending Foreldraverðlauna Heimilis og skóla
Föstudagur 20. maí
Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 Undirritun styrks til Landsmóts hestamanna
Kl. 12:50 Fundur um innra starf ráðuneytis
Kl. 13:15 Fundur um innra starf ráðuneytis
Kl. 15:30 Tekið þátt í að ræða samspil skóla og atvinnulífs á Viðskiptaþingi
Laugardagur 21.maí
Kl. 13:00 Flutt ávarp á lokahófi Vinnusmiðju Nýsköpunarkeppni grunnskóla og afhending verðlauna