Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 1.–5. ágúst 2022
Frídagur verslunarmanna
Þriðjudagur 2. ágúst
Orlof
Miðvikudagur 3. ágúst
Kl. 13:00 Fjarfundur með Najat Maalla Mjid sérlegur sendifulltrúi aðalritara SÞ um ofbeldi gegn börnum
Fimmtudagur 4. ágúst
Kl. 09:20 Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78
Kl. 11:00 Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík fær afhent erindisbréf og skipunarbréf
Kl. 11:30 Sólveig Guðrún Hannesdóttir rektor Menntaskólans í Reykjavík fær afhent erindisbréf og skipunarbréf
Kl. 11:50 Heilsað upp á fundarfólk í stýrihópi um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda - fjarfundur
Föstudagur 5. ágúst
Kl. 13:00 Karl Frímannsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri fær afhent skipunarbréf og erindisbréf
Kl. 14:00 Fundur með sveitarstjórn Bolungarvíkur um barnaverndarmál