Hoppa yfir valmynd
05. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 14.–20. nóvember 2022

Mánudagur 14. nóvember
Kl. 09:00    Ráðstefna á vegum mennta- og barnamálaráðuneytis: Framtíð skólaþjónustu - heildstæð skólaþjónusta til framtíðar
Kl. 12:00 Hádegisverður með Helga Grímssyni sviðsstjóra hjá Rvk.borg og sérfræðingum í menntamálum frá Alberta í Kanada: Jean Claude Couture, menntunarfræðingur og samstarfskona hans Jean Stiles, skólastjóri og menntunarfræðingur

Þriðjudagur 15. nóvember 
Kl. 07:25 Flug: Keflavík - Frankfurt 

Miðvikudagur 16. nóvember
Strassborg: Formlegur upphafsviðburð formennskuáætlun Íslands í Evrópuráðinu, hvað varðar málefni barna 

Fimmtudagur 17. nóvember
Strassborg: Formlegur upphafsviðburð formennskuáætlun Íslands í Evrópuráðinu, hvað varðar málefni barna 

Föstudagur 18. nóvember
Kl. 08:45 Lest frá Strassborg til Parísar (að staðartíma)
Kl. 13:00 Flug: París - Keflavík (að staðartíma)

Laugardagur 19. nóvember 

Sunnudagur 20. nóvember
Kl. 17:00 Ráðherra hlýðir á kynningu á niðurstöðum barnahóps á Barnaþingi Lausnahringsins ásamt börnum sem tóku þátt í Lausnahringnum á sínum tíma á Mannréttindadegi barna 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta