Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 26.–31. desember 2022
Annar í jólum
Miðvikudagur 28. desember
Kl. 10:00 Undirritun samnings við Davíð Samúelsson um verkefnið „Öruggt hinsegin skólaumhverfi / Hinseginn fulltrúar í skólum“
Kl. 13:45 Undirritun samnings við Ketchup Productions vegna hatursorðræðu
Kl. 14:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála um þjóðarleikvang
Kl. 15:00 Undirritun styrktarsamnings við Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavanda
Fimmtudagur 29. desember
Kl. 11:30 Heiðrún Tryggvadóttir nýskipaður skólameistari við Menntaskólann á Ísafirði tekur á móti erindisbréfi og skipunarbréfi
Kl. 18:00 Hóf um kjör íþróttamanns ársins 2022 hjá Samtökum íþróttafréttamanna og afhendingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á viðurkenningum til íþróttakvenna og íþróttamanna ársins 2022 í sérgreinum íþrótta
Laugardagur 31. desember
Kl. 11:00 Ríkisráðsfundur