Hoppa yfir valmynd
05. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 7.–13. nóvember 2022

Mánudagur 7. nóvember
Kl. 09:00    Fundur með Vöndu Sigurgeirsdóttur formanni Knattspyrnusambands Íslands til að ræða eineltisvanda almennt 
Kl. 10:30 Heimsókn i Fjölbrautaskólann í Breiðholti 
Kl. 12:20 Reglulegur fundur með starfsfólki ráðuneytis
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 15:45 Sérstök umræða á Alþingi við Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur um reynsluna af einu leyfisbréfi kennara 
Kl. 16:35 Munnlegum fyrirspurnum svarað á Alþingi  
Kl. 19:00 Fjármál kjördæmissambanda
Kl. 20:00 Innra starf Framsóknar

Þriðjudagur 8. nóvember 
Kl. 09:00 Flutt ávarp á degi gegn einelti og veitt hvatningarverðlaun Heimilis og skóla
Kl. 11:30 Fundur hjá Menntamálastofnun
Kl. 13:45 Fundur með Einar Þorsteinssyni og Magneu Gná borgarfulltrúum um málefni barna 0-6 ára
Kl. 15:00 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 15:50 Lísa Björg Lárusdóttir formaður og Elísabet H. Salvarsdóttir framkv.stj. Íslenskrar ættleiðingar.  Kynna starfsemina og ræða feril við ættleiðingu barns

Miðvikudagur 9. nóvember
Kl. 09:00 Fjarfundur mennta- og barnamálaráðherra með skólastjórnendum verk- og starfsnámsskóla til að kynna skýrslu starfshóps um innritun starfsmenntanema 
Kl. 09:15 Árna Jóni Árnasyni skrifstofustjóra afhent erindis- og skipunarbréf 
Kl. 09:45 Fundur með Sigrúnu Grendal formanni Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
Kl. 10:30 Fundur með frú Marie-Louise Coleiro Preca fyrrum forseta Möltu, og núverandi forseta evrópsku barnaréttindasamtakanna Eurochild
Kl. 11:45 Jón Bjarnason fyrrverandi ráðherra 
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:30 Ráðherra tekur þátt í panelumræðu á landssamráðsfundi gegn ofbeldi 

Fimmtudagur 10. nóvember
Kl. 08:15 Keyrt til Ísafjarðar
Kl. 13:30 Menntaskólinn á Ísafirði sóttur heim
Kl. 15:00 Fundur með Örnu Láru Jónsdóttur bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar
Kl. 16:15 Fjölsmiðjan sótt heim
Kl. 20:00 Fundur með Framsóknarfólki á Ísafirði 

Föstudagur 11. nóvember
Kl. 08:45 Lýðskólinn á Flateyri sóttur heim
Kl. 10:00 Heimsókn í leikskólann Glaðheimar í Bolungarvík og grunnskóla Bolungarvíkur 
Kl. 12:00 Sveitarstjórnarráðstefna Framsóknarfólks í Edinborgarhúsinu

Laugardagur 12. nóvember
Haustfundur Framsóknarflokks haldinn á Ísafirði

Sunnudagur 13. nóvember
Haustfundur Framsóknarflokks haldinn á Ísafirði

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta