Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 7.–11. ágúst 2023
Frídagur verslunarmanna
Þriðjudagur 8. ágúst
Kl. 09:00 Fundur með Skúla Braga Geirdal
Kl. 10:00 Fundur með fulltrúum Hugarafls
Kl. 11:15 Reglulegur fundur með ráðuneytisstjóra
Kl. 14:00 Fundur með framkvæmdastjóra Samtakanna ´78
Miðvikudagur 9. ágúst
Kl. 09:00 Kynning á skýrslu til Alþingis um læsi
Kl. 10:15 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 11:00 Dr. Thomas Hatch
Kl. 13:00 Undirritun samnings við Unga frumkvöðla
Kl. 13:45 Fundur með fulltrúum frá Þroskahjálp
Kl. 14:30 Undirritaður samningur við Ungmennafélag Íslands
Kl. 14:45 Samtal við Jón Torfa Jónasson
Kl. 15:30 Fundur með fulltrúum Ferðafélags Íslands
Fimmtudagur 10. ágúst
Kl. 09:00 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 09:30 Reglulegur fundur með skrifstofustjórum og fl.
Kl. 11:00 Fundur með Páli Magnússyni sendiráðunauti í Genf
Kl. 12:00 Fundur um málefni Framsóknar
Kl. 13:00 Fjarfundur með Carsten Terp
Kl. 14:00 Flotinn, flakkandi félagsmiðstöð; forvarnar- og viðbragðsteymi sótt heim
Föstudagur 11. ágúst
Kl. 09:00 Flutt ávarp á haustráðstefnu Samtaka áhugafólks um skólaþróun
Kl. 11:00 Vinnufundur ríkisstjórnar
Kl. 19:00 Íþróttaleikur