Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 4.–8. mars 2024
Kl. 09:00 Kynning á niðurstöðum verkefnis sem snýr að því að fjölga brautskráningum úr STEM greinum
Kl. 11:15 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 12:00 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi
Kl. 16:00 Atkvæðagreiðsla á Alþingi
Kl. 17:30 Verðlaunaafhending vegna nafnasamkeppni
Þriðjudagur 5. mars
Kl. 08:30 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:00 Fundur um innra málefni ráðuneytis
Kl. 13:30 Reglulegur fundur með ráðuneytisstjóra og aðstoðarmanni
Miðvikudagur 6. mars
Kl. 10:00 Fundur um innra málefni ráðuneytis
Kl. 11:00 Arndís Hauksdóttir og Edith Alvarsdóttir
Kl. 12:00 Kynning á skýrslu starfshóps um afreksíþróttir
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:15 Atkvæðagreiðsla á Alþingi
Fimmtudagur 7. mars
Kl. 08:30 Skýrsla starfsóps um aukin náms- og starfstækifæri
Kl. 09:45 Reglulegur fundur með skrifstofustjórum og fl.
Kl. 11:20 Atkvæðagreiðsla á Alþingi
Kl. 12:00 Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands
Kl. 13:30 Kurteisisheimsókn: Sendiherra Frakklands á Íslandi
Kl. 14:00 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 14:30 Ingibjörg Davíðsdóttir
Kl. 15:15 Catarina Sarmento e Castro dómsmálaráðherra Portúgal
Kl. 16:00 Vinnufundur ríkisstjórnar
Föstudagur 8. mars
Kl. 08:30 Aqqaluaq B. Egede ráðherra barna, menningar og íþrótta Grænlands og Tove Søvndahl Grant yfirmaður sendiskrifstofu Grænlands á Íslandi
Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00 Kynningarfundur – Þjóðarhöll
Kl. 14:00 Fundur þingmanna Reykjavíkur og borgarfulltrúa