Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 8.–12. apríl 2024
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:15 Atkvæðagreiðsla á Alþingi
Kl. 20:30 Fundur með sveitarstjórnum xB
Þriðjudagur 9. apríl
Kl. 10:30 Þingflokksfundur
Kl. 19:00 Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Miðvikudagur 10. apríl
Kl. 10:00 Kynning Tinnu L. Ásgeirsdóttur á rannsókn á áhrifum styttingar menntaskólanáms á Íslandi á afdrif nemenda í Háskóla Íslands
Kl. 11:00 Reglulegur fundur með ráðuneytisstjóra og aðstoðarmanni
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Fimmtudagur 11. apríl
Kl. 09:00 Ráðstefnan „Hegðun og líðan barna – fræði í framkvæmd“ sem ART teymi Suðurlands stendur fyrir á Selfossi
Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 11:15 Atkvæðagreiðsla
Kl. 11:40 Fundur um innra málefni ráðuneytis
Kl. 12:30 Viðtal: Nemendur Verzlunarskóla Íslands
Föstudagur 12. apríl
Kl. 08:00 Fundur með fulltrúum frá Grindavík í Tollhúsinu
Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:30 Fjármála- og efnahagsráðherra