Starfsgreinaráð heilbrigðis-, félags- og uppeldisgreina 2023-2027
Starfsgreinaráð heilbrigðis-, félags- og uppeldisgreina er skipað samkvæmt 24. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla. Starfsgreinaráð eru hvert á sínu sviði ráðherra til ráðgjafar um starfsnám á framhaldsskólastigi. Hlutverk þeirra er m.a. að gera tillögur um almenn markmið náms, skilgreina þarfir fyrir kunnáttu og hæfni og gera tillögur um lokamarkmið náms.
Ráðið er svo skipað:
Aðalmenn:
- Arna Jakobína Björnsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
- Sandra Bryndísardóttir Franks, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
- Jóhanna Þórdórsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
- Silja Eyrún Steingrímsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands
- Berglind Eva Ólafsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Hulda Anna Arnljótsdóttir, tilnefnd af félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
- Dagmar Huld Matthíasdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti
- Svava Kristín Þorkelsdóttir, tilnefnd af mennta- og barnamálaráðuneyti
- Marín Björk Jónasdóttir, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands og Kennarasambandi Íslands
Varamenn:
- Karl Rúnar Þórsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
- Edda Ragna Davíðsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
- Svala Ósk Sævarsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
- Árni Steinar Stefánsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
- Bjarni Ómar Haraldsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Anna Klara Georgsdóttir, tilnefndur af félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
- Ester Petra Gunnarsdótitr, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti
- Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, tilnefndur af mennta- og barnamálaráðuneyti
- Kristrún Sigurðardóttir, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands og Kennarasambandi Íslands
Skipunartími er frá 9. maí 2023 til 8. maí 2027.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.