Hoppa yfir valmynd

Starfsgreinaráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina 2023-2027

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Starfsgreinaráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina er skipað samkvæmt ákvæði 24. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla. Starfsgreinaráð eru hvert á sínu sviði ráðherra til ráðgjafar um starfsnám á framhaldsskólastigi. Hlutverk þeirra er m.a. að gera tillögur um almenn markmið náms, skilgreina þarfir fyrir kunnáttu og hæfni og gera tillögur um lokamarkmið náms.

 

Ráðið er svo skipað:

 

Aðalmenn: 

  • Georg Páll Skúlason, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Jakob Tryggvason, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Anna Lilja Þórisdóttir, tilnefnd af Blaðamannafélagi Íslands
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
  • Ingibjörg St. Ingjaldsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
  • Guðbrandur Magnússon, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Bjargey Gígja Gísladóttir, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands og Kennarasambandi Íslands

Varamenn:

  • Hrönn Magnúsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands
  • Sigurjón Guðni Ólason, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Auðunn Arnórsson, tilnefndur af Blaðamannafélagi Íslands
  • Jón Svan Sverrisson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Ólafur E. Stolzenwald, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Gunnar Sigurðsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Hákon Már Oddsson, tilnefndur af Skólameistarafélagi Íslands og Kennarasambandi Íslands

 

Skipunartími er frá 9. maí 2023 til 8. maí 2027.

 
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta