Starfsgreinaráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina 2023-2027
Starfsgreinaráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina er skipað samkvæmt ákvæði 24. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla. Starfsgreinaráð eru hvert á sínu sviði ráðherra til ráðgjafar um starfsnám á framhaldsskólastigi. Hlutverk þeirra er m.a. að gera tillögur um almenn markmið náms, skilgreina þarfir fyrir kunnáttu og hæfni og gera tillögur um lokamarkmið náms.
Ráðið er svo skipað:
Aðalmenn:
- Georg Páll Skúlason, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
- Jakob Tryggvason, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
- Auðunn Arnórsson, tilnefndur af Blaðamannafélagi Íslands
- Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
- Ingibjörg St. Ingjaldsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
- Guðbrandur Magnússon, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
- Bjargey Gígja Gísladóttir, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands og Kennarasambandi Íslands
Varamenn:
- Hrönn Magnúsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands
- Sigurjón Guðni Ólason, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
- Freyja Steingrímsdóttir, tilnefnd af Blaðamannafélagi Íslands
- Jón Svan Sverrisson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
- Ólafur E. Stolzenwald, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
- Gunnar Sigurðsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
- Hákon Már Oddsson, tilnefndur af Skólameistarafélagi Íslands og Kennarasambandi Íslands
Skipunartími er frá 9. maí 2023 til 8. maí 2027.