Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um fjareftirlit með fiskiskipum

Matvælaráðuneytið

Starfshópur, skipaður af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um að tryggja fjareftirlit með fiskiskipum og með vísan til samkomulags frá 8. ágúst 2001 um "verkaskiptingu milli sjávarútvegsráðuneytisins, Fiskistofu og Landhelgisgæslu Íslands á sviði fjareftirlits með fiskiskipum."

(Við skipan nefndarinnar var sérstaklega leitað eftir því að tilnefningaraðilar tilnefndu aðila af báðum kynjum til að uppfylla skyldur laga um jafna stöðu kvenna og karla nr. 10/2008. Ef tilnefningaraðilar gátu ekki tilnefnt aðila af báðum kynjum var óskað eftir rökstuðningi sbr. málsl. 2. mgr. 15. gr. laga nr. 10/2008. Allir aðilar tilnefndu karlmann í starfshópinn og skýrðu ástæður þess með vísan til faglegra sjónarmiða eða með vísan til hlutlægra atriða. Í ljósi þessa verður skipunaraðili með vísan til 3. mgr. 15. gr. laga nr. 10/2008 að víkja frá skilyrði 1. mgr. 15. gr. sömu laga).

Í starfshópnum eiga sæti:

  • Skúli Kristinn Skúlason, tilnefndur af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  • Sigurjón Friðjónsson, tilnefndur af Fiskistofu
  • Ásgrímur Ásgrímsson, tilnefndur af Landhelgisgæslu Íslands.
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta