Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Hlutverk hópsins er að yfirfara og leggja til breytingar á fyrirkomulagi, löggjöf og öðru sem þurfa þykir til að stuðningur við afreksíþróttafólk hér á landi verði í fremstu röð. Hópnum er falið að skoða sérstaklega kostnaðarþátttöku í landsliðsstarfi.

Starfshópurinn er þannig skipaður:

  • Vésteinn Hafsteinsson, formaður, án tilnefningar
  • Örvar Ólafsson, án tilnefningar
  • Áslaug Magnúsdóttir, án tilnefningar
  • Steinþór Einarsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Erlingur Jóhannsson, tilnefndur af íþróttanefnd
  • María Sæm Bjarkadóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti
  • Eva Margrét Kristinsdóttir, tilnefnd af félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
  • Knútur G. Hauksson, tilnefndur af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands
  • Kristín Birna Ólafsdóttir, tilnefnd af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands
  • Guðmunda Ólafsdóttir, tilnefnd af Ungmennafélagi Íslands

 

Mælst er til þess að starfshópurinn ljúki störfum og skili ráðherra tillögum að breytingum eigi síðar en 1. september 2023.


Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta