Hoppa yfir valmynd

Ráðgjafarnefnd um gerð landsskipulagsstefnu

Innviðaráðuneytið

Innviðaráðherra skipar ráðgjafarnefnd um gerð landsskipulagsstefnu sbr. skipulagslög nr. 123/2010.

Ráðgjafarnefndin skal vera húsnæðis- og skipulagsráði og Skipulagsstofnun til ráðgjafar og samráðs við gerð tillögu að landsskipulagsstefnu. Slík ráðgjöf tekur m.a. til áherslna landsskipulagsstefnu, samþættingar ólíkra áætlana, kynningar- og samráðsmála vegna vinnu við landsskipulagsstefnu, umhverfismats og framsetningar landsskipulagsstefnu.

Ráðgjafarnefndin er svo skipuð:

  • Hólmfríður Bjarnadóttir, fulltrúi innviðaráðuneytis og jafnframt formaður
  • Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, fulltrúi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
  • Ásta Stefánsdóttir, fulltrúi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis
  • Björn Helgi Barkarson, fulltrúi matvælaráðuneytis
  • Guðný Hrafnkelsdóttir, fulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytis
  • Jón Kjartan Ágústsson, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Ólafur Árnason, fulltrúi Skipulagsstofnunar
  • Salvör Jónsdóttir, fulltrúi forsætisráðuneytis
  • Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, fulltrúi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis
  • Unnur Valborg Hilmarsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Samband íslenskra sveitarfélaga
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta