Hoppa yfir valmynd

Fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum 2024-2027

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum er skipað sbr. ákvæði 7. gr. reglugerðar nr. 1040/2011 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum og 9. gr. reglugerðar nr. 326/2016 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum. Hlutverk fagráðsins er að vera stuðningsaðili við skólasamfélagið og leita að fullnægjandi niðurstöðu í eineltismálum sé þess nokkur kostur eða gefa út ráðgefandi álit um úrlausn á grundvelli þeirra gagna og upplýsinga er ráðinu berast í tilteknum málum.

Fagráðið er þannig skipað:

Aðalmenn:

  • Sigrún Garcia Thorarensen, formaður,
  • Eiríkur Þorvarðarson,
  • Sigurbjörg Sigurpálsdóttir.

 Varamenn:

  • Björg Jónsdóttir,
  • Þorlákur Helgason,
  • Ólöf Helga Þór.
 
Skipunartími er frá 16. febrúar 2024 til 15. febrúar 2027.
 
Umsýsla fagráðsins er í höndum Menntamálastofnunar og sérfræðings á vegum stofnunarinnar.

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta