Hoppa yfir valmynd

Verkefnasjóður sjávarútvegsins - stjórn

Matvælaráðuneytið

Matvælaráðherra hefur skipað stjórn Verkefnasjóðs sjávarútvegsins sem starfar samkvæmt 1. gr. l. nr. 37/1992 um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, með síðari breytingum.

Í Verkefnasjóð sjávarútvegsins renna sektir vegna ólögmæts sjávarafla sbr. 1. gr. l. nr. 37/1992 um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla og tekjur af afla seldum á uppboðsmörkuðum sbr. ákvæði til bráðabirgða XXIX l. nr. 38/1990 um stjórn fiskveiða. Hlutverk Verkefnasjóðs sjávarútvegsins er að ráðstafa fé úr honum til rannsókna og nýsköpunar á sviði sjávarútvegs og eftirlits með fiskveiðum.

Reglur um stjórn Verkefnasjóðs sjávarútvegsins og úthlutun úr sjóðnum.

Stjórnin er þannig skipuð:

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, formaður

Anna María Urbancic, aðalmaður

Bjarki Hjörleifsson, aðalmaður

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta