Stjórn Íslenskra orkurannsókna
Skipuð 10. janúar 2024.
Stjórnin er skipuð skv. 3. gr. laga nr. 86/2003, um Íslenskar orkurannsóknir til fjögurra ára í senn. Hún hefur á hendi stjórn stofnunarinnar og samþykkir fjárhagsáætlun hennar og starfsáætlun fyrir eitt ár í senn. Forstjóri Íslenskra orkurannsókna er ráðinn af stjórn stofnunarinnar.
Stjórnin er þannig skipuð:
Örn Viðar Skúlason, formaður,
Árný E. Sveinbjörnsdóttir
Hrafnhildur Valdimarsdóttir
Janus Arn Guðmundsson
Sigríður Svana Helgadóttir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.