Hoppa yfir valmynd

Stjórn listamannalauna 2021-2024

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Stjórn listamannlauna 2021-2024

Stjórn skipuð skv. 3. gr. laga nr. 57/2009 um lisamannalaun. Hlutverk
stjórnarinnar er að gera tillögu til ráðherra um stefnu og áherslur við
úthlutun listamannalauna til þriggja ára í senn og hafa eftirlit með að
skilyrðunum sé fylgt.

Stjórnin er þannig skipuð: 

Jónatan Garðarsson formaður, skipaður án tilnefningar,
Ásgerður Júníusdóttir varaformaður, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna,
Eva María Árnadóttir tilnefnd af Listaháskóla Íslands.

Varamenn eru:
Vigdís Jakobsdóttir skipuð án tilnefningar,
Guðmundur Helgason tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna,
Árni Heimir Ingólfsson tilnefndur af Listaháskóla Íslands.
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta