Stjórn söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda
Ráðherra skipar í stjórn sjóðsins til fjögurra ára í senn. Skulu fjórir stjórnarmanna skipaðir eftir tilnefningu stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða og þrír án tilnefningar og skal einn þeirra vera formaður sjóðstjórnar en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum.
Nefndarfólk (skipað 2024-2028):
- Magnús B. Jónsson, formaður, án tilnefningar
- Einar Sveinbjörnsson, tilnefndur af Landssamtökum lífeyrissjóða
- Reynir Þorsteinsson, án tilnefningar
- Sigrún Sigurðardóttir, án tilnefningar
- Steinunn Guðjónsdóttir Hansen, tilnefnd af Landssamtökum lífeyrissjóða
- Svana Helen Björnsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum lífeyrissjóða
- Þorvaldur Ingi Jónsson, tilnefndur af Landssamtökum lífeyrissjóða
Til vara:
- Sigrún Björk Jakobsdóttir tilnefnd af Landssamtökum lífeyrissjóða
- Steinunn Sigvaldadóttir, án tilnefningar