Stjórn Tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga
Félags- og húsnæðismálaráðherra skipar stjórn Tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga til fjögurra ára í senn skv. 8. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006.
Aðalmenn
- Helgi Haukur Hauksson, skipaður af ráðherra án tilnefningar, formaður
- Oddný Steina Valsdóttir, tiln. af Bændasamtökum Íslands
- Örn Pálsson, tiln. af Landssambandi smábátaeigenda
- Grétar H. Guðmundsson, tiln. af Landssambandi vörubifreiðaeigenda
Varamenn
-
Ingveldur Ása Konráðsdóttir, skipaður af ráðherra án tilnefningar, varaformaður
-
Guðbjörg Jónsdóttir, tiln. af Bændasamtökum Íslands
-
Oddbjörg Friðriksdóttir, tiln. af Landssambandi smábátaeigenda
-
Davíð Sveinsson, tiln. af Landssambandi vörubifreiðaeigenda
Stjórnin er skipuð frá 13. maí 2020 til 13. maí 2024.