Stjórn Úrvinnslusjóðs
Skipuð 13. október 2023
Umhverfis- og auðlindaráðherra skipar sjö manna stjórn Úrvinnslusjóðs til fjögurra ára í senn, skv. 16. gr. laga nr. 162 frá 2002 um úrvinnslugjald, með síðari breytingum. Ráðherra skipar formann stjórnar og varamann hans án tilnefningar, en sex meðstjórnendur og jafnmargir til vara skulu skipaðir að fenginni tilnefningu frá eftirtöldum aðilum: einn eftir einn frá Samtökum iðnaðarins, einn frá SVÞ - Samtökum verslunar og þjónustu, einn frá Félagi atvinnurekenda einn frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og tveir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Varaformaður sem skipaður er af ráðherra, eftir tilnefningu stjórnar, skal koma úr hópi stjórnarmanna.
Um hlutverk stjórnar Úrvinnslusjóðs vísast í 17. og 18. gr laga um úrvinnslugjald.
Heimasíða Úrvinnslusjóðs er urvinnslusjodur.is.
Án tilnefningar
Kristófer Már Maronsson, formaður
Samkvæmt tilnefningu Samtaka iðnaðarins
Lárus M.K. Ólafsson
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
Hildur Hauksdóttir
Sigurgeir Bárðarson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Samtaka verslunar og þjónustu
Kristinn Már Reynisson
Berglind Rós Guðmundsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Félags atvinnurekenda
Birta Sif Arnardóttir
Hlíðar Þór Hreinsson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Líf Magneudóttir
Jón Viggó Gunnarsson
Anton Kári Halldórsson, til vara
Hrefna Bryndís Jónsdóttir, til vara
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.