Stjórn Vinnueftirlits ríkisins
Stjórn Vinnueftirlits ríkisins er skipuð samkvæmt 76. gr. laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, með síðari breytingum.
Stjórn Vinnueftirlits ríkisins er nú þannig skipuð:
- Sandra Rán Ásgrímsdóttir, án tilnefningar, formaður.
- Björn Ágúst Sigurjónsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
- Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
- Andri Valur Ívarsson, tiln. af Bandalagi háskólamanna.
- Fjölnir Sæmundsson, tiln. af BSRB.
- Valgeir Þór Þorvaldsson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti.
- Inga Rún Ólafsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
- Jón Rúnar Pálsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.
- Heiðrún Björk Gísladóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.
Varafulltrúar: - Jóngeir Hjörvar Hlinason, án tilnefningar
- Karen Ósk Björnsdóttir Nielsen, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
- Ragnar Ólason, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
- Kolbrún Halldórsdóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna.
- Sandra B. Franks, tiln. af BSRB.
- Guðný Norðdahl Einarsdóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti.
- Valur Rafn Halldórsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
- Guðmundur H. Guðmundsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.
- Sólveig B. Gunnarsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.
Stjórnin er skipuð af félags- og vinnumarkaðsráðherra frá 1. júní 2024 til 31. maí 2028.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.